evahronn

Grænmetisrækt í Álfheimum

Í gær kom Hafliði Sveinsson og gaf okkur útsæðiskartöflur.  Þökkum við honum kærlega fyrir þessa kærkomnu gjöf. Í dag settu svo börnin niður kartöflur og sáðu einig radísum.  Verður svo spennandi og gaman að fylgjast með þessari grænmetisrækt og smakka á afurðunum seinna í sumar.    Hafliði afhendir börnum á Óskasteini Kartöflur                          Lísbet fræðir börnin […]

Grænmetisrækt í Álfheimum Lesa Meira>>

Maxímús kætist í kór.

  Þann 23. Apríl kl. 11.15 er börnum sem fædd eru árin  2008 og 2009  boðið að koma í Íþróttahús Vallaskóla og hlusta á tónsöguna Maxímús Músíkús kætist í kór. Það er Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt músinni skemmtilegu Maxímús Músíkús og sögumanni sem flytja. Það er Menningarráð Suðurlands sem stendur fyrir þessum viðburði og kunnum við

Maxímús kætist í kór. Lesa Meira>>