Hér er hægt að nálgast fréttabréf Álfheima fyrir september
Haustþing leikskóla á suðurlandi 2016
Haustþing leikskóla suðurlands árið 2016 fer fram föstudaginn 7. október Leikskólinn er lokaður þann dag.
Haustþing leikskóla á suðurlandi 2016 Lesa Meira>>
Gullin í grenndinni – jólaskógarferðir
Jólaferðirnar voru með hefðbundnum hætti, nemendur í leikskólanum og 1.bekk Vallaskóla hituðu kakó yfir eldi í skóginum. Dansað var kringum jólatré, drukkið kakó og gætt sér á piparkökum. Nemendur úr 7. bekk Vallaskóla komu og lásu fyrir okkur Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. 2. – 7. bekkur Vallaskóla fór í vasaljósaferð í skóginn og fékk kakó
Gullin í grenndinni – jólaskógarferðir Lesa Meira>>
Athugasemdir vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á íþrótta- og útivistarsvæði Selfoss
Athugasemdir vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á íþrótta- og útivistarsvæði Selfoss HÉR er hægt að sjá hvernig greinin var í Dagskránni
Vorhátíð hjá Gullinn í grenndinni
HÉR má sjá skemmtilega umfjöllun og myndir frá vorhátíð Gullanna í grenndinni sem var 3. júní 2014
Vorhátíð hjá Gullinn í grenndinni Lesa Meira>>
Vorhátíð – fjölskylduhátíð föstudaginn 6. júní
Vorhátíð – fjölskylduhátíð Föstudaginn 6. júní 2014 Kl; 14,00-16,00 Dagskrá: Afhending nýs grænfána til ársins 2016 – fulltrúi frá Landvernd afhendir fánann. grill andlitsmálun útieldun leikstöðvar með útileikjum, listaverkum og fleiru Gestir greiði 300 kr.-
Vorhátíð – fjölskylduhátíð föstudaginn 6. júní Lesa Meira>>
Hjóladagur í Álfheimum 27. maí
Starfsfólk leikskólans tekur þátt í átakinu “hjólað í vinnuna” sem Íþróttasamband Íslands stendur fyrir dagana 7. – 27.maí 2014. Í tilefni þess verður hjóladagur í Álfheimum 27. maí. Þá mega börnin koma með hjólin sín í leikskólann og hjólað verður á bílaplaninu fyrir framan leikskólann. Einnig hægt að koma með sparkbíla eða hlaupahjól. Minnum á
Hjóladagur í Álfheimum 27. maí Lesa Meira>>
Grænmetisrækt í Álfheimum
Í gær kom Hafliði Sveinsson og gaf okkur útsæðiskartöflur. Þökkum við honum kærlega fyrir þessa kærkomnu gjöf. Í dag settu svo börnin niður kartöflur og sáðu einig radísum. Verður svo spennandi og gaman að fylgjast með þessari grænmetisrækt og smakka á afurðunum seinna í sumar. Hafliði afhendir börnum á Óskasteini Kartöflur Lísbet fræðir börnin
Grænmetisrækt í Álfheimum Lesa Meira>>
Starfsmannafundur 24. febrúar 2014
Leikskólinn Álfheimar verður lokaður vegna starfsmannafundar mánudaginn 24. febrúar frá kl: 8,00-12,00 Opnum kl: 12,00 með hádegisverði. Hefðbundinn leikskóladagur það sem eftir er dags.
Starfsmannafundur 24. febrúar 2014 Lesa Meira>>
Jólaglugginn opnaður í Álfheimum þann 13. desember
13. desember kl. 10,30 opna nemendur Álfheima jólaglugga sem er liður í “Jól í Árborg” þar sem fyrirtæki og stofnanir í Árborg telja dagana til jóla með því að opna einn jólaglugga á dag frá 1. desember. Jólagluggi Álfheima verður staðsettur á hliðinu á leikvellinum sem er á horni Reynivalla og Engjavegs
Jólaglugginn opnaður í Álfheimum þann 13. desember Lesa Meira>>