Rauður dagur
12.desember er rauður dagur í Álfheimum. Þá klæðumst við rauðum fatnaði, syngjum jólasveinalög og hlustum á jólasveinasögur.
12.desember er rauður dagur í Álfheimum. Þá klæðumst við rauðum fatnaði, syngjum jólasveinalög og hlustum á jólasveinasögur.
HÉR getið þið kynnt ykkur skrefin sjö og hvað í þeim felst. Hvetjum alla til að lesa þau.
Í tilefni af degi íslenskrar tungu sem er á morgun 16. nóvember komu nokkrir nemendur úr 6. bekk Vallaskóla og lásu fyrir börnin í Álfheimum. Síðan var sameiginleg söngstund í salnum. Góða helgi.
Dagur íslenskrar tungu Lesa Meira>>
Starfsmenn og börn skemmtu sér vel þegar Eyþór Ingi kom í heimsókn og söng nokkur lög með okkur Hér má sjá mynd með starfsmönnum og Eyþóri og HÉR getið þið nálgast myndskeið frá gleði barnanna 🙂
Sýning á verkefnum nemenda í Álfheimum og Vallaskóla sem þau unnu í tengslum við þróunarverkefnið Gullin í grenndinni stendur yfir í sal Álfheima. Sýningin verður til 7.júní Allir velkomnir
Sýning í sal Álfheima Lesa Meira>>
8.maí hjóladagur—bíllaus dagur 10.maí Vor í Árborg 14.maí Útskriftarferð elstu barnanna 28 .maí hjóladagur—bíllaus dagur 30.maí Útskrift elstu barnanna 6.júní Vorhátíð— fjölskyldudagur
Dagsetningar sem þarf að muna í maí og júní Lesa Meira>>
Við ætlum að enda grænu vikuna okkar á bíllausum degi á föstudaginn. Mælst er til þess að starfsfólk og foreldrar sem mögulega getað skilið bílana eftir heima komi hjólandi eða gangandi í leikskólann þann dag.
Bíllaus dagur í Álfheimum 26. apríl 2013 Lesa Meira>>
Foreldrafélagið í leikskólanum Hulduheimum býður til fyrirlestrar með Kolbrúnu Baldursdóttir sálfræðingi, mánudaginn 22. apríl kl 20.30 í Fjallasal í Sunnulækjarskóla. Hvetjum alla til að mæta og fræðast um mikilvægt málefni. Hægt að lesa nánar um fyrirlesturinn HÉR
Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi? Lesa Meira>>
Hreinsunardagar 22. og 23.apríl, starfsfólk og nemendur taka til á inni– og útisvæðum leiksólans Grænn dagur 24.apríl -þá klæðast starfsmenn og nemendur grænum fatnaði, grænn litur verður ráðandi í verkefnavinnu og grænar kökur bakaðar. Bíllaus dagur 26.apríl—þá koma þeir sem geta gangandi, hjólandi eða hlaupandi í leikskólann.
Græn vika í Álfheimum 22. – 26. apríl 2013 Lesa Meira>>
HÉR má sjá frétt um Gullin í grenndinni sem birtist á fréttavef DFS þriðjudaginn 19. febrúar 2013.
Frétt um Gullin í grenndinni á DFS Lesa Meira>>