Álfheimar

Gullin í grenndinni – jólaskógarferðir

Jólaferðirnar voru með hefðbundnum hætti, nemendur í leikskólanum og 1.bekk Vallaskóla hituðu kakó yfir eldi í skóginum. Dansað var kringum jólatré, drukkið kakó og gætt sér á piparkökum. Nemendur úr 7. bekk Vallaskóla komu og lásu fyrir okkur Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum. 2. – 7. bekkur Vallaskóla fór í vasaljósaferð í skóginn og fékk kakó

Gullin í grenndinni – jólaskógarferðir Lesa Meira>>

Jólagleði í Álfheimum – rauður dagur – jólaglugginn – opið hús.

Í dag er haldið upp á 26 ára afmæli Álfheima sem er á morgun 13.desember.  Nemandi úr Tónlistarskóla Árnesinga kom í heimsókn ásamt kennara sínum og spilaði nokkur lög. Allir klæðast rauðum fatnaði og jólaglugginn 12.des. var opnaðu. Í dag er svo opið – hús frá kl:13 – 16 . Allir velkomnir!    

Jólagleði í Álfheimum – rauður dagur – jólaglugginn – opið hús. Lesa Meira>>

Fræðsluerindi í Álfheimum 20.október kl;16,30

Í fræðsluerindinu varður farið yfir netnotkun ungra barna og ýmis heilræði gefin um jákvæða og örugga  netnotkun og rafrænt uppeldi. Fjallað verður um PEGI flokkunarkerfið sem segir til um hvaða aldri innihald leikja hæfir og efnisvísa þeirra; farið verður yfir öryggisstillingar á youtube og google, öryggisforrit og síur (parental control í appstore og playstore), hvað

Fræðsluerindi í Álfheimum 20.október kl;16,30 Lesa Meira>>

Vorhátíð – fjölskylduhátíð föstudaginn 6. júní

Vorhátíð – fjölskylduhátíð    Föstudaginn  6. júní 2014 Kl; 14,00-16,00                           Dagskrá: Afhending nýs grænfána til       ársins 2016 – fulltrúi frá Landvernd afhendir fánann. grill andlitsmálun útieldun leikstöðvar með útileikjum,       listaverkum og fleiru Gestir greiði 300 kr.-

Vorhátíð – fjölskylduhátíð föstudaginn 6. júní Lesa Meira>>