Álfheimar

Grænn dagur í Álfheimum þriðjudaginn 18. september

Þema dagsins er “ allt er vænt sem vel er grænt“ Starfsfólk og börn komi grænklædd í leikskólann þriðjudaginn 18.september 2012.      Álfheimar – skóli á grænni grein   Dagur íslenskrar nátturu – grænn dagur í Álfheimum 2012 Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur í annað sinn 18. september 2012. Daginn ber upp á fæðingardag

Grænn dagur í Álfheimum þriðjudaginn 18. september Lesa Meira>>

Fréttir úr leikskólanum

Nú eru liðnar rúmar 5 vikur frá því leikskólinn opnaði eftir gott sumarfrí. Á Dvergasteini hafa verið aðlagaðir 16 nýnemar, á Álfasteini 2 og á Óskasteini 1. Aðlöguninni lýkur í október en þá eru væntanlegir síðustu nýnemarnir. Starfsmannahópurinn er líka að aðlagast því alltaf verður einhver uppstokkun í honum. Sylwia Konieczna er nýr matráður í

Fréttir úr leikskólanum Lesa Meira>>

Sólarvörn í sumar

  Við bendum á að nú er sumarið alveg að koma og sól skín í heiði. Það er MJÖG mikilvægt að bera sólarvörn á öll börn til að varna því að þau brenni í sólinni. Gott er að bera sólavörnina á handleggi, háls og andlit áður en komið er með börnin í leikskólann.  Ef þið viljið

Sólarvörn í sumar Lesa Meira>>