Fréttasafn
Fréttir frá Álfheimum
Vinnustaðaþema á Völusteini
Foreldraheimsókn í vinnustaðaþema Völusteins. Fimmtudaginn 12. apríl buðu börnin á Völusteini foreldrum að koma og sjá afrakstur af vinnustaðaþema sem börnin hafa verið að vinna með á vorönn. Börnin fóru þá í hlutverk sem dyraverðir, bankastarfsmenn, búðarfólk, veitingastaðahaldarar, starfsfólk miðasölu, […]
Lesa Meira >>Krummaverkefni á Álfasteini
Frá áramótum hafa börn og starfsfólk á Álfasteini unnið með krummaþema. Fimmtudaginn 22. mars héldu þau sýningu á afrakstrinum og buðu foreldrum/forráðamönnum í kaffi. Þau sungu nokkur krummalög og á veggjum mátti sjá ýmis listaverk af Krumma. Gaman var að […]
Lesa Meira >>Krummasýning á Álfasteini
Undanfarnar vikur hafa börn og starfsfólk á Álfasteini verið að vinna með Krummaþema. Þau hafa unnið út frá “könnunaraðferðinni” í hópastarfinu með börnunum einu sinni í viku. Könnunaraðferðin felur í sér að börnin útbúa þekkingarvef með aðstoð kennara síns og […]
Lesa Meira >>Leikskólakennaranemar frá Belgíu
Þessa vikuna eru fjórir leikskólakennaranemar frá Belgíu hjá okkur í vettvangsnámi. Anke er á Álfasteini, An er á Dvergasteini, Lieselotte á Óskasteini og Kathy á Völusteini. Álfheimar hafa verið í samstarfi við Háskólann Artevelde í Belgíu frá því 2015 en […]
Lesa Meira >>Konudagskaffi
Í tilefni af konudegi 18.febrúar verður öllum konum á öllum aldri sem tengjast Álfheimum boðið í morgunmat mánudaginn 19. febrúar milli 8:00 og 10:00. Við erum að tala um mömmur, ömmur, systur, frænkur, langömmur, vinkonur…. Á boðstólum verður hafragrautur og […]
Lesa Meira >>