Álfheimar

Fundargerð foreldrafélagsins 15. maí 2019

Mættir: Emelía, Gunna Stella, Júlíana, Lóló, Jóhanna skólastjóri, Ásthildur og Salóme. Útskrift: útskriftargjafir í vinnslu. Emelía afhendir handklæði frá foreldrafélaginu. Aðalfundur: Stefnum á þriðjudag 28. maí kl 20. Reynum að fá fólk í foreldrafélagið og fá einhv í gjaldkerastöðuna. Á aðalfundi fer fram skýrsla stjórnar og ársreikningur. Vorhátíð: föstud. 7. júní. Emelía kemur með grill. […]

Fundargerð foreldrafélagsins 15. maí 2019 Lesa Meira>>

Hjóladagur

Hjóladagur í Álfheimum    miðvikudaginn 8. maí 2019 Starfsfólk leikskólans tekur þátt í átakinu „hjólað í vinnuna” sem Íþróttasamband Íslands stendur fyrir dagana 8. – 28. maí 2019. Þessir dagar eru einnig bíllausir dagar. Í tilefni þess verða hjóladagar  í Álfheimum 8. og 28. maí. Þá mega börnin koma með hjólin sín í leikskólann og

Hjóladagur Lesa Meira>>

Konudagskaffi

Í tilefni af konudegi 24.febrúar verður öllum konum á öllum aldri sem tengjast Álfheimum boðið í morgunmat mánudaginn 25. febrúar milli 8:00 og 10:00. Við erum að tala um mömmur, ömmur, systur, frænkur, langömmur, vinkonur…. Á boðstólum verður hafragrautur og kaffi á könnunni. Pils eða kjólarþema þennan dag   Hlökkum til að sjá ykkur!

Konudagskaffi Lesa Meira>>