Álfheimar

Grænfánaafhending

Leikskólinn Álfheimar fékk sinn níunda Grænfána á degi íslenskrar náttúru miðvikudaginn 16. september 2020. Margrét Hugadóttir sérfræðingur frá Landvernd afhenti börnunum fánann með þeim orðum að hann væri verðulaun fyrir að vernda landið okkar.

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 6. mars 2020

Mættir: Jóhanna, Gunna Stella og Salóme. Rætt um skóladagata 2020-2021 . Foreldraráð samþykkir dagatalið. Jóhanna sagði frá að það væri búnir að vera erfiðleikar í eldhúsi Álfheima, matráður kominn í veikindaleyfi. Gengur illa að ráða matráð í afleysingar. Jóhanna fór yfir hvernig staðan er í Álfheimum vegna yfirvofandi verkfalls. 14 starfmenn fara í verkfall. Tvær …

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 6. mars 2020 Lesa Meira>>

Leikskólanum Álfheimum veitt viðurkenning á ráðstefnu Landverndar

Við getum öll haft áhrif. Ráðstefna Skóla á grænni grein 2020 var yfirskrift ráðstefnu Landverndar sem var haldinn 7.  febrúar sl. Þar var fjallað um þær áskoranir sem fylgja skólastarfi á tímum loftslagsbreytinga og var sjónum beint að valdeflandi aðferðum og verkfærum sem nota má með nemendum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra veitti viðurkenningar …

Leikskólanum Álfheimum veitt viðurkenning á ráðstefnu Landverndar Lesa Meira>>

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags 16. janúar 2020

Mættir: Edvardo, Anna, Rakel, Eydís, Ásthildur, Jóhanna (leikskólastjori) Rætt um vorhátíð sem er í júní Sýning veður nær vori. Tala við leikfélag Selfoss um sýningu fyrir krakkana. Ásthildur tala við ein í leikfélaginu. Anna tekur við gjaldkerastöðu. Emilía þarf að skila af sér prófkúru svo hægt sé að rukka inn foreldraf. Gjald. Páskaeggjaleiks 28. mars, …

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags 16. janúar 2020 Lesa Meira>>

Umhverfisnefndarfundur

8. desember 2019 kl. 9:25 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún og Andrea. Plastpokar hafa mikið minnkað, flestir foreldrar komnir með fjölnotapoka. Litlir, ódýrir og góðir pokar til í rúmfatalagernum fyrir þá sem vantar. Muna að hugsa þegar við erum að plasta í plöstunarvélinni, þufum við að plasta það sem erum að …

Umhverfisnefndarfundur Lesa Meira>>

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 27. nóvember 2019

Mættir: Jóhanna, Gunna Stella, Salóme og Erna Karen. Rætt um starfsskýrsluna. Foreldraráð samþykkir skýrsluna Rætt um hvernig haustið hefur gengið. Mikið að nýju starfsfólki, fínu fólki, en það vantar fagfólk. Búið að opna tvær nýjar deildir Mánastein og Huldustein. Búið að ráða allt starfsfólk sem þarf að ráða Búið að láta foreldra fá miða sem …

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 27. nóvember 2019 Lesa Meira>>

Umhverfisnefndarfundur

Dagskrá 12. nóvember  2019 kl. 10:45 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Arna, Soffía, Hulda, Kristín Hanna. Aron Elí og Heiðar Alexander komu á fundinn. Ánamaðkar eru á Völusteini sem borða börk, kaffikorg og hýði, nammið þeirra er eggjaskurn. Þeir fæða líka börn í eggja skurninni. Allir passa sig hvað þeir borða mikið, fyrst fær maður sé …

Umhverfisnefndarfundur Lesa Meira>>

Umhverfisnefndarfundur

Dagskrá 8. október  2019 kl. 10:45 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Birna, Soffía, Hulda, Bjarkey. Grænn dagur, dagur íslenskrar náttúru 16. september.það þarf að hafa skýrara skipulag, hvað hver gera og á hvaða tíma. Það gengur illa að flokka betur inná deild. Það á ekki að senda allt í eldhúsið, við flokkum líka inná deildunum. Halda …

Umhverfisnefndarfundur Lesa Meira>>

Kynningarfundir fyrir foreldra

Kynningarfundir fyrir foreldra verða á eftirfarandi tímum Völusteinn – miðvikudaginn 2. október klukkan 15:00 Álfasteinn – fimmtudaginn 3. október klukkan 15:00 Óskasteinn – þriðjudaginn 8. október klukkan 15:00 Dvergasteinn – miðvikudaginn 9. október klukkan 15:00

Fundargerð foreldrafélagsins 15. maí 2019

Mættir: Emelía, Gunna Stella, Júlíana, Lóló, Jóhanna skólastjóri, Ásthildur og Salóme. Útskrift: útskriftargjafir í vinnslu. Emelía afhendir handklæði frá foreldrafélaginu. Aðalfundur: Stefnum á þriðjudag 28. maí kl 20. Reynum að fá fólk í foreldrafélagið og fá einhv í gjaldkerastöðuna. Á aðalfundi fer fram skýrsla stjórnar og ársreikningur. Vorhátíð: föstud. 7. júní. Emelía kemur með grill. …

Fundargerð foreldrafélagsins 15. maí 2019 Lesa Meira>>