Fréttasafn

Fréttir frá Álfheimum

Litlu jólin – 18. desember 2018

17. desember 2018

Litlu jól Álfheima verða haldin þriðjudaginn 18.desember  kl 14:30 í sal Vallaskóla. Gengið í kringum jólatréð og jólasveinar kíkja í heimsókn. Foreldrar, systkini, afar og ömmur eru velkomin.

Lesa Meira >>

Álfheimar 30 ára

14. desember 2018
Lesa Meira >>

Sumarleyfi í Álfheimum 2019

12. desember 2018

Samþykkt var á 42. fundi fræðslunefndar, 8. mars 2018 að sumarleyfi í leikskólum Árborgar 2019 væru frá og með 4. júlí til og með 7. ágúst 2019. Við opnum aftur fimmtudaginn 8. ágúst 2019. S

Lesa Meira >>

Álfheimar 30 ára

5. desember 2018

 

Lesa Meira >>

Piparkökumálun foreldrafélagsins

23. nóvember 2018
Lesa Meira >>

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags

14. nóvember 2018

14. nóvember 2018 Mættir: Emelía, Gunna Stella, Þórunn, Salóme og Ásthildur Hlutverk: Emelía gjaldkeri, Júlíana ritari, Gunna Stella formaður. Hlutverk foreldraráðs kynnt. Farið yfir það sem gert var í fyrra. Árgjald í félagið var hækkað í 2000 kr. í fyrra […]

Lesa Meira >>

Fundagerð frá fundi í foreldraráði

14. nóvember 2018

14. nóvember 2018 Mættir: Jóhanna, Bryndís, Erna Karen og Arna. Rætt um kirkjuferð fyrir jólinn í Selfosskirkju. Höfum fengið boð að koma í kirkjuna. Samþykkt að þiggja boðið og hafa bókasafnsferð í boði á sama tíma. Fundir verða á miðvikudögum […]

Lesa Meira >>

Bangsa- og náttfatadagur

23. október 2018

föstudaginn 26. október 2018. Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum 27.október verður bangsa- og náttfatadagur í  Álfheimum 27.október 2018. Börnum  og starfsfólki er velkomið að klæðast náttfötum þennan dag og koma með bangsa í leikskólann.

Lesa Meira >>

Bleikur dagur í Álfheimum

8. október 2018

Bleikur dagur 12.október 2018 Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í  Álfheimum verður bleikur dagur föstudaginn 12. október. Þá væri gaman ef við klæðumst sem flest bleikum fatnaði  

Lesa Meira >>

Haustþing – Leikskólinn lokaður

5. október 2018

Leikskólinn er lokaður föstudaginn 5. október vegna Haustþings 8. deildar félags leikskólakennara

Lesa Meira >>

Bleikur dagur 12. október- breyting

2. október 2018

Ákveðið hefur verið að færa bleika daginn okkar og hann verður því föstudaginn 12. október. Samkvæmt leikskóladagatalinu ætti að vera bleikur dagur hjá okkur 17. október en þar sem Bleiki dagur bleiku slaufurnnar er 12. október ætlum við að færa […]

Lesa Meira >>

Kynningarfundur – Dvergasteinn

24. september 2018

Kynningarfundur fyrir foreldra barna á Dvergasteini verður mánudaginn 24. september 2018 klukkan 15:00

Lesa Meira >>