ingibjorg

Opið hús 14.desember 2015

Álfheimar 27 ára 13.desember 2015 Þann 13.desember eru liðin 27 ár frá því að Leikskólinn Álfheimar tók til starfa. Fyrstu skóflustunguna tóku börn af skóladagheimilinu sem starfrækt var á Kirkjuvegi 7 hér í bæ þann 30.október 1987 og leikskólinn tók svo formlega til starfa 13.desember 1988. Af því tilefni verður “opið hús” í Álfheimum frá …

Opið hús 14.desember 2015 Lesa Meira>>

Vorhátíð – fjölskylduhátíð 5.júní 2015

Vorhátíð – fjölskylduhátíð  – 5.júní 2015   Kl; 14,00-16,00 Dagskrá: grill andlitsmálun útieldun leikstöðvar með útileikjum, listaverkum og ýmisslegt fleira sem mun koma á óvart Þetta er fjölskylduhátíð og þess vegna eru allir velkomnir! Gestir greiði 300 kr.-

Fræðsluerindi í Álfheimum 20.október kl;16,30

Í fræðsluerindinu varður farið yfir netnotkun ungra barna og ýmis heilræði gefin um jákvæða og örugga  netnotkun og rafrænt uppeldi. Fjallað verður um PEGI flokkunarkerfið sem segir til um hvaða aldri innihald leikja hæfir og efnisvísa þeirra; farið verður yfir öryggisstillingar á youtube og google, öryggisforrit og síur (parental control í appstore og playstore), hvað …

Fræðsluerindi í Álfheimum 20.október kl;16,30 Lesa Meira>>

Maxímús kætist í kór.

  Þann 23. Apríl kl. 11.15 er börnum sem fædd eru árin  2008 og 2009  boðið að koma í Íþróttahús Vallaskóla og hlusta á tónsöguna Maxímús Músíkús kætist í kór. Það er Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt músinni skemmtilegu Maxímús Músíkús og sögumanni sem flytja. Það er Menningarráð Suðurlands sem stendur fyrir þessum viðburði og kunnum við …

Maxímús kætist í kór. Lesa Meira>>

Mottumars í Álfheimum 14.mars 2014

Í leikskólann Álfheima á Selfossi mættu  þessir herramenn í morgun til þess að taka þátt í mottudeginum 14.mars. Nemendur og starfsfók tóku vel á móti þeim og einum nemendanum varð að orði við þann dökkklædda í miðjunni: “þú ert eins og ráðherra”. Með góðum kveðjum úr Álfheimum