Verkfall FL 22.ágúst 2011
Eins og flestir vita hefur Félag leikskólakennara boða til verkfalls frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi.
Verkfall FL 22.ágúst 2011 Lesa Meira>>
Eins og flestir vita hefur Félag leikskólakennara boða til verkfalls frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi.
Verkfall FL 22.ágúst 2011 Lesa Meira>>
Vorhátíð leikskólans Álfheima verður haldin fimmtudaginn 26.maí ef veður leyfir og hefst kl:14.00 og lýkur kl;16,00.
Vorhátíð 26.maí 2011 Lesa Meira>>
Gleðilegt sumar! Gulur dagur 20.apríl!
Gulur dagur 20.apríl 2011 Lesa Meira>>
Í Álfheimum verður grænn dagur 14.apríl þá klæðast starfsmenn og nemendur grænum fatnaði, grænn litur verður ráðandi í verkefnavinnu og grænar kökur bakaðar.
Fyrirlestur fimmtudaginn 24.mars kl:20,00 í Hulduheimum Lesa Meira>>
Mánudaginn 21. mars verður leikskólinn lokaður frá kl;8,00—12,00 vegna starfsmannafundar í Álfheimum.
Leikskólinn opnar kl:12,00 og boðið verður upp á hádegisverð þegar börnin koma.
Starfsmannafundur 21.mars 2011. Lesa Meira>>
Dagur leikskólans er 6 febrúar ár hvert. Þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Frá þeim tíma hefur átt sér stað markviss umræða um gildi leikskólans í íslensku samfélagi.
Dagur leikskólans – opið hús í leikskólum 4.febrúar 10,00-15,00 Lesa Meira>>