ingibjorg

Grænn apríl 2011

Í Álfheimum verður grænn dagur 14.apríl þá klæðast starfsmenn og nemendur grænum fatnaði, grænn litur verður ráðandi í verkefnavinnu  og grænar kökur bakaðar.

Starfsmannafundur 21.mars 2011.

Mánudaginn 21. mars verður leikskólinn lokaður frá kl;8,00—12,00 vegna starfsmannafundar í Álfheimum.


Leikskólinn opnar kl:12,00 og boðið verður upp á hádegisverð þegar börnin koma.